Ferðafundur félaga

Fyrsti ferðafundur félaga á árinu verður haldinn næsta fimmtudag 14. mars klukkan 14:00. Allir sem hafa borgað sig inn í ferðafélagið mega mæta á fundinn þar sem verður ákveðið hvert verður farið í ár. Félagar sem ekki hafa skráð sig í ferðaklúbbinn en hafa hug á að vera með geta líka sótt fundinn. Taktu þátt og láttu þitt atkvæði skipta máli!

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top