Fyrsti ferðafundur félaga á árinu verður haldinn næsta fimmtudag 14. mars klukkan 14:00. Allir sem hafa borgað sig inn í ferðafélagið mega mæta á fundinn þar sem verður ákveðið hvert verður farið í ár. Félagar sem ekki hafa skráð sig í ferðaklúbbinn en hafa hug á að vera með geta líka sótt fundinn. Taktu þátt og láttu þitt atkvæði skipta máli!

Nýjustu færslurnar

Húsfundarstiklur 21.10.24

Benni og Gísli kynna fyrir okkur félagslegt í vikunni, lesa upp matseðilinn og ræða við gesti í salnum!

Heiðmörk

Við viljum minna á gönguna í Heiðmörk á laugardaginn 19. október. Hittumst í Geysi klukkan 14:00. Hittingur á stóra bílastæðinu við brúna hjá Elliðavatni og

Kveðjuveisla Maríu

Sjálfboðaliðinn okkar hún María Bordakova ætlar að kveðja okkur á föstudaginn næstkomandi þar sem hennar starfstímabil er fullklárað hjá AUS.

Ganga í Heiðmörk

„Fögur er heiðin!“
Við ætlum að taka stutta gönguferð í Heiðmörk á laugardaginn 19. október.

Keila

Við ætlum í Egilshöll að spila keilu á fimmtudaginn 17. október. Staðurinn opnar klukkan 16:00 og við hittumst þar í móttökunni.

Ferðafundur félaga

Scroll to Top