Fimmtudaginn 21. nóvember. Skoðunarferð í Hampiðjuna með Abí og Gísla, fyrrverandi starfsmanni Hampiðjunnar. Árni framleiðslustjóri tekur á móti okkur. Heitt kaffi á könnunni!
Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 14:45.
Jólaspjallið 2024 Þáttur 1
Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.