Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. húsfundi sem og matseðil næstu viku og félagslega dagskrá.
jólalokun
Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-4 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.