Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. húsfundi sem og matseðil næstu viku og félagslega dagskrá.
AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25
Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.