Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla um daginn og veginn.
Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla um daginn og veginn.
Fyrsta tölublað Litla Hvers 2026 kemur út eftir áramót 5. janúar.
Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-5 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.
Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.
Polina spjallar við húðflúr listakonuna sem kallar sig Strigaartist. @strigaartist #strigaartist
Útgáfuteiti Steindórs J. Erlingssonar var í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag.
Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna