Benni og Fannar lesa upp úr síðasta húsfundi og segja frá komandi viðburðum og matseðli þessarrar viku.
Benni og Fannar lesa upp úr síðasta húsfundi og segja frá komandi viðburðum og matseðli þessarrar viku.
Polina spjallar við húðflúr listakonuna sem kallar sig Strigaartist. @strigaartist #strigaartist
Útgáfuteiti Steindórs J. Erlingssonar var í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag.
Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna
Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.
Við verðum með Hrekkjavökupartí á föstudaginn 31. október frá kl. 18:00 – 20:00.