Benni og Fannar lesa upp úr síðasta húsfundi og segja frá komandi viðburðum og matseðli þessarrar viku.

Húsfundarstiklur 29.07.24

 
 

 

 

Nýjustu færslurnar

Hrekkjavökuskreyting 28.10

Mánudaginn 28 október klukkan 13.30 ætlum við að skreyta í Klúbbnum.  Tökum höndum saman og gerum allt hræðilega flott fyrir Hallóvín.  Hvetjum alla félaga til

Mjög spennandi Húsfundur í dag

Húsfundur 16.10 2024
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta húsfundar lesin:
2 Tilkynningar:
a) Félagsleg dagskrá á fimmtudag.
b) Félagsleg dagskrá í nóvember
3 Mál:
a) Starfsmannamál
b) Matseðill í nóvember
c) „orðið“
4. Önnur mál:

Húsfundarstiklur 21.10.24

Benni og Gísli kynna fyrir okkur félagslegt í vikunni, lesa upp matseðilinn og ræða við gesti í salnum!

Heiðmörk

Við viljum minna á gönguna í Heiðmörk á laugardaginn 19. október. Hittumst í Geysi klukkan 14:00. Hittingur á stóra bílastæðinu við brúna hjá Elliðavatni og

Kveðjuveisla Maríu

Sjálfboðaliðinn okkar hún María Bordakova ætlar að kveðja okkur á föstudaginn næstkomandi þar sem hennar starfstímabil er fullklárað hjá AUS.

Húsfundarstiklur 29.07.24

Scroll to Top