Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.
Opið hús á laugardaginn
Opnu húsi á laugardaginn verður frestað en opið hús verður annars næstkomandi fimmtudag 30. janúar.