Jólaveisla Klúbbsins Geysis verður haldin
fimmtudaginn 5. desember.

Húsið verður opnað kl. 18.00. Borðhald hefst kl. 19.00
Happdrætti og hljómsveit hússins leikur jólalög

Aðgangseyrir er aðeins kr. 5.000(happdrættismiði fylgir) og frítt er fyrir
börn 12 ára og yngri. Staðfestingargjald 2.500 kr. fyrir 2. desember.

Hægt er að kaupa happdrættismiða aukalega fyrir 1.000 kr.

Munið skráningarblaðið á annari hæð

Eigum öll saman skemmtilega og ánægjulega kvöldstund.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top