Jólaveisla Klúbbsins Geysis verður haldin
fimmtudaginn 5. desember.

Húsið verður opnað kl. 18.00. Borðhald hefst kl. 19.00
Happdrætti og hljómsveit hússins leikur jólalög

Aðgangseyrir er aðeins kr. 5.000(happdrættismiði fylgir) og frítt er fyrir
börn 12 ára og yngri. Staðfestingargjald 2.500 kr. fyrir 2. desember.

Hægt er að kaupa happdrættismiða aukalega fyrir 1.000 kr.

Munið skráningarblaðið á annari hæð

Eigum öll saman skemmtilega og ánægjulega kvöldstund.

Nýjustu færslurnar

Vottunarfundur

Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.

Grandi Mathöll

Við ætlum út að borða á Grandi Mathöll fimmtudaginn 13. Mars.

Veðrun

Ljósmyndasýningin Veðrun var sýnd í Hafnarhúsinu núna á dögunum.

Frönskunámskeið 2

Giulia verður með næsta frönskutíma á þriðjudaginn 4. mars klukkan 14:00 í matsalnum annarri hæð.

Ljósmyndasýning

Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Næstkomandi fimmtudag ætlum við á ljósmyndasýningu í Grófarhúsinu Tryggvargötu 6. hæð með leiðsögn. Mætum klukkan 15:00 á sýninguna.

Opið hús 27.feb

Fimmtudaginn 27.feb verður opið hús.  Endilega mætið á húsfund á morgun og komið með hugmyndir hvað við gætum gert.  Skráningarblað á 2. hæð 

Scroll to Top