Jólaveisla Klúbbsins Geysis verður haldin
fimmtudaginn 5. desember.

Húsið verður opnað kl. 18.00. Borðhald hefst kl. 19.00
Happdrætti og hljómsveit hússins leikur jólalög

Aðgangseyrir er aðeins kr. 5.000(happdrættismiði fylgir) og frítt er fyrir
börn 12 ára og yngri. Staðfestingargjald 2.500 kr. fyrir 2. desember.

Hægt er að kaupa happdrættismiða aukalega fyrir 1.000 kr.

Munið skráningarblaðið á annari hæð

Eigum öll saman skemmtilega og ánægjulega kvöldstund.

Nýjustu færslurnar

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Kappsmál hópur

Okkur hefur verið boðið að vera áhorfendur í sal fyrir þáttinn Kappsmál á RÚV.

Dósaviku lokið

Dósavikan er liðin og gekk frábærlega vel að safna dósum fyrir Ferðafélagið. Vel af sér vikið allir saman!

Scroll to Top