Næstkomandi fimmtudag klukkan 16:00 ætlum við að skreppa á kaffihús með Tótu okkar. Ákveðið verður á næsta húsfundi 13. nóv hvert verður farið.
Jólaspjallið 2024 Þáttur 1
Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.