Það verður Opið Hús í Geysi fimmtudaginn 25. næstkomandi. Nánar ákveðið á næsta húsfundi miðvikudaginn 24. janúar. Endilega mætið á fundinn og tökum þátt í að búa til góða dagskrá, hvað langar þig að gera? 🙂
Ársyfirlit Hlaðvarpsins 2025
Helgi D og Fannar B fara yfir árið sem er að líða. Paulina fylgist með og kemur inn í spjallið. Gleðileg jól og gott nýtt ár allir saman!