Það verður Opið Hús í Geysi fimmtudaginn 25. næstkomandi. Nánar ákveðið á næsta húsfundi miðvikudaginn 24. janúar. Endilega mætið á fundinn og tökum þátt í að búa til góða dagskrá, hvað langar þig að gera? 🙂 

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top