Það verður Opið Hús í Geysi fimmtudaginn 25. næstkomandi. Nánar ákveðið á næsta húsfundi miðvikudaginn 24. janúar. Endilega mætið á fundinn og tökum þátt í að búa til góða dagskrá, hvað langar þig að gera? 🙂
Spiladagur
Við ætlum að efna til spiladags fimmtudaginn 15. janúar.