Hrekkjavökuveisla á morgun, fimmtudaginn 31. október!
Húsið opnar klukkan 16:00. Hryllilegur matur, sjokkerandi smákökur og ógnvænlegur ís í eftirrétt! Endilega mætið í búning eða með grímu ef þið hafið tök á því.

Skráning á töflunni annari hæð!

Nýjustu færslurnar

Bóndadagurinn 2025

Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag 24. janúar og markar hann fyrsta dag í Þorra.

Þorrablót 2025

Þorrablótið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 18:00. Matur byrjar klukkan 19:00. Skemmtiatriði og fínar veitingar í boði.

IKEA ferð

Við ætlum að skella okkur í ferð til IKEA á fimmtudaginn kemur. Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 15:30, skráningarblað á annari hæð.

Álfabrennur

Álfar, tröll, huldufólk og forynjur. Þetta pakk safnast víst saman í kring um brennurnar á Þrettándanum og við ætlum að slást í hópinn.

Scroll to Top