Opið hús verður á morgun laugardaginn 17. febrúar frá klukkan 10:00 til 14:00. Það verður mega stuð og ætlum að vera með Karíókí, spil, skák og pílu. Svo ætlum við að borða eitthvað einfalt og gott. Það verður í boði eitthvað fyrir alla, líka fyrir þá sem bara vilja koma og sjá.
Álfabrennur
Álfar, tröll, huldufólk og forynjur. Þetta pakk safnast víst saman í kring um brennurnar á Þrettándanum og við ætlum að slást í hópinn.