Þorrablót 2024

Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8. febrúar 

 Húsið opnar kl. 16.00.  Hljómsveit Geysis spilar fyrir gesti. Óskað eftir fólki með leiklistaruppákomur, kvæði og rímur og kannski grín og uppistand!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top