25 ára afmælispartí Klúbbsins Geysis

Það var stuð og stemmning á 25 ára afmæli Klúbbsins í ár. Veislan var haldin föstudaginn 30. ágúst frá 13:00 til 16:00.

Hreimur Örn söngvari (Lífið er yndislegt) og Haffi Haff sáu um skemmtiatriðin og héldu uppi stuðinu. Guðrún Hafsteins var einnig kvödd með blómvendi og kærum kveðjum og þökkum fyrir hennar starf í Stjórn Klúbbsins. Svo má ekki gleyma málverkasýningu Ástu Olsen sem vakti mikla lukku og lýsti upp matsalinn með fallegum litum og diskó ljósum!

Nýjustu færslurnar

Sjóminjasafnið 5.september

Fimmtudaginn 5. september ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið og skoða allt það sem er í boði. Leiðsögn fylgir með.  Lagt verður af stað

Klúbburinn Geysir 25 ára

Klúbburinn Geysir heldur upp á 25 ára afmælið föstudaginn 30. ágúst. Veislan byrjar klukkan 13:00 og stendur til 16:00. Vegna plássleysis stendur afmælið  eingöngu til

Afmæli Félaga

Afmælisveisla félaga verður haldin á þriðjudaginn 27. ágúst klukkan 14:00. Ókeypis kaffi og með því fyrir afmælisbörn!

Gróttuferð

Við ætlum í fjöruferð hjá Gróttu fimmtudaginn 22. ágúst næstkomandi. Skráningarblað á töflunni annarri hæð.

25 ára afmælispartí Klúbbsins Geysis

Scroll to Top