25 ára afmælispartí Klúbbsins Geysis

Það var stuð og stemmning á 25 ára afmæli Klúbbsins í ár. Veislan var haldin föstudaginn 30. ágúst frá 13:00 til 16:00.

Hreimur Örn söngvari (Lífið er yndislegt) og Haffi Haff sáu um skemmtiatriðin og héldu uppi stuðinu. Guðrún Hafsteins var einnig kvödd með blómvendi og kærum kveðjum og þökkum fyrir hennar starf í Stjórn Klúbbsins. Svo má ekki gleyma málverkasýningu Ástu Olsen sem vakti mikla lukku og lýsti upp matsalinn með fallegum litum og diskó ljósum!

Nýjustu færslurnar

Jólaspjallið 2024 Þáttur 1

Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.

Laufabrauðsgerð

Við ætlum að steikja laufabrauð á morgun 10. nóvember klukkan 13:30.
Allir velkomnir!

Kaffihús 12.12

Fimmtudaginn 12. desember ætlum við að kíkja á kaffihúsið East Gate í Hamraborg með Tótu okkar. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16.00 Skráningarblað

Listasýning í desember

Leirlistamaðurinn LeiraMeira (Fannar Bergsson) er með sölusýningu á styttu fígúrum sem hann hefur búið til í gegnum árin.

Afmæliskaffi 26.11

Þriðjudaginn 26 nóv ætlum við að halda uppá afmæli fyrir þá sem áttu afmæli í nóvember.  Allsskonar kræsingar á boðstólnum. Frítt fyrir afmælisbörnin ,annars kostar

Hampiðjan

Skoðunarferð í Hampiðjuna með Abí og Gísla, fyrrverandi starfsmanni Hampiðjunnar.

25 ára afmælispartí Klúbbsins Geysis

Scroll to Top