Allir eru búnir að hafa það rosalega gott og sleikja sólina og gera ýmislegt skemmtilegt, en nú fer óðum að styttast í heimkomu.
Bataskólinn
Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.