Allir eru búnir að hafa það rosalega gott og sleikja sólina og gera ýmislegt skemmtilegt, en nú fer óðum að styttast í heimkomu.
Jólakötturinn 2025
Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.