Birna María hjá Character vefstúdíó var með kennslu í WordPress í Klúbbnum Geysi mánudaginn 15. apríl. Mjög gaman, enda er hún Birna algjör eðal manneskja og flott í því sem hún gerir. Kærar þakkir Birna.

Birna María einbeitt
Góð mæting og félagar áhugasamir
Athyglin víbrar í salnum

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top