Birna María hjá Character vefstúdíó var með kennslu í WordPress í Klúbbnum Geysi mánudaginn 15. apríl. Mjög gaman, enda er hún Birna algjör eðal manneskja og flott í því sem hún gerir. Kærar þakkir Birna.

Birna María einbeitt
Góð mæting og félagar áhugasamir
Athyglin víbrar í salnum

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top