Birna María hjá Character vefstúdíó var með kennslu í WordPress í Klúbbnum Geysi mánudaginn 15. apríl. Mjög gaman, enda er hún Birna algjör eðal manneskja og flott í því sem hún gerir. Kærar þakkir Birna.
Litli Hver 9. tbl
Litli Hver september 2024