Steindór Erlingsson hélt veglega bókakynningu  8.mars sl . Bókin hans heitir „Lífið er staður þar sem bannað er að lifa:  Bók um geðraskanir og von.“    Þetta var mjög grípandi upplestur og  góð kynning á bókinni. 

Takk fyrir okkur Steindór!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top