Mánudaginn 12.febrúar ætlum við að borða gómsætar fiskibollur og fá okkur svo bollu eftir hádegi . Bollan kostar 200kr. Hvetjum alla félaga til þess að mæta og hafa gaman !
Ferðin til Húsafells
Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.