Félagslega dagskráin var að þessu sinni D-vítamín af aukaskammti og skapandi orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi. Voru félagar alveg heillaðir og sammála um að sýningin hefði verið skemmtileg. Þar koma saman úrval upprennandi listamanna með glæný og nýleg verk í anda þeirrar hefðar sem mótast hefur í áralangri sýningarröð Listasafns Reykjavíkur í D-sal. Hægt er að sjá fleiri myndir inn á Instagram og facebook síðum Klúbbsins Geysis.
Hrekkjavökuskreyting 28.10
Mánudaginn 28 október klukkan 13.30 ætlum við að skreyta í Klúbbnum. Tökum höndum saman og gerum allt hræðilega flott fyrir Hallóvín. Hvetjum alla félaga til