Geysisdagurinn fór fram með pompi og prakt. Fjölmennt var á deginum og skemmti fólk sér konunglega vel, enda nóg af skemmtikröftum, góðri tónlist og mat.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top