Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. húsfundi sem og matseðil næstu viku og félagslega dagskrá.
Polina og Helgi spjall
Polina og Helgi tala saman um hlaup og skokk