Þátturinn Húsfundarstiklur er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. tveimur húsfundum sem og matseðil næstu viku og félagslega dagskrá.

Húsfundarstiklur 22.04.2024

 

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top