Þátturinn Húsfundarstiklur er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. tveimur húsfundum sem og matseðil næstu viku og félagslega dagskrá.

Húsfundarstiklur 22.04.2024

 

Nýjustu færslurnar

Sjóminjasafnið 5.september

Fimmtudaginn 5. september ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið og skoða allt það sem er í boði. Leiðsögn fylgir með.  Lagt verður af stað

Klúbburinn Geysir 25 ára

Klúbburinn Geysir heldur upp á 25 ára afmælið föstudaginn 30. ágúst. Veislan byrjar klukkan 13:00 og stendur til 16:00. Vegna plássleysis stendur afmælið  eingöngu til

Afmæli Félaga

Afmælisveisla félaga verður haldin á þriðjudaginn 27. ágúst klukkan 14:00. Ókeypis kaffi og með því fyrir afmælisbörn!

Húsfundarstiklur 2. þáttur

Scroll to Top