Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla um daginn og veginn.

Húsfundarstiklur 27.05.24

 
 

 

 

Nýjustu færslurnar

Kveðjuveisla Maríu

Sjálfboðaliðinn okkar hún María Bordakova ætlar að kveðja okkur á föstudaginn næstkomandi þar sem hennar starfstímabil er fullklárað hjá AUS.

Ganga í Heiðmörk

„Fögur er heiðin!“
Við ætlum að taka stutta gönguferð í Heiðmörk á laugardaginn 19. október.

Keila

Við ætlum í Egilshöll að spila keilu á fimmtudaginn 17. október. Staðurinn opnar klukkan 16:00 og við hittumst þar í móttökunni.

OPNUN – Hjartslættir

Opnun samsýningarinnar HJARTSLÆTTIR á Borgarbókasafninu Gerðubergi. Hjörtu eru rauði þráðurinn í þessari sýningu. Hjartans mál eru stóru málin en líka lítil augnablik milli ástvina. Hjörtu

Húsfundarstiklur 27.05.2024

Scroll to Top