Ingrid Kuhlman kemur til okkar 29. apríl og heldur fyrirlestur um samskipti og meðvirkni.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 14:00. Ingrid og Eyþór eru félögum í Geysi að góðu kunn og þau hjónin hafa verið velviljuði í garð Klúbbsins allt frá stofnun hans. Hvetjum félaga til að mæta og upplifa fræðandi fyrirlestur!
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.