Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag. Innifalið voru skákborð úr tré, skákmenn úr plasti með geymslupoka og glæný stafræn skákklukka. Upphaflega er taflið og klukkan hluti af gjöf sem Skáksamband Íslands gaf Vinaskákfélaginu. Hörður sem er forseti Vinaskákfélagsins mætti með gjafirnar með sér við mikinn fögnuð innanhúss og tók eina prufuskák við Gísla, félaga í Klúbbnum Geysi.

Nýjustu færslurnar

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Halla í Oslo

Halla Forseti og eiginmaður heimsóttu Fontenehuset Sentrum í Oslo nú á dögunum.

Vífilstaðaganga

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 10.apríl
Vífilstaðaganga!
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45.

Ferð í Húsafell

Ferð í Borgarfjörð 5. apríl 2025
Laugardaginn 5. apríl verður farið í dagsferð í Borgarfjörð með Húsafell sem endastöð.

Ásmundarsafn

Við ætlum á Ásmundarsafn á fimmtudaginn 3. apríl klukkan 15:00 með leiðsögn.

Scroll to Top