Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag. Innifalið voru skákborð úr tré, skákmenn úr plasti með geymslupoka og glæný stafræn skákklukka. Upphaflega er taflið og klukkan hluti af gjöf sem Skáksamband Íslands gaf Vinaskákfélaginu. Hörður sem er forseti Vinaskákfélagsins mætti með gjafirnar með sér við mikinn fögnuð innanhúss og tók eina prufuskák við Gísla, félaga í Klúbbnum Geysi.

Nýjustu færslurnar

Opið Hús á fimmtudaginn!

Fimmtudaginn 30. maí verður opið hús í Geysi með Tótu. Nánar ákveðið á næsta húsfundi hvað verður gert.

Húsfundarstiklur 27.05.2024

Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla um daginn og veginn.

Opið hús 25 maí 2024

Opið hús í
Klúbbnum Geysi
Laugardaginn 25. maí 2024
Kl. 10 – 14

Pulsur / Pylsur

Skák, spil og spjall

Gróttuganga 23.maí

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 23 maí.
Gróttuganga.
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00, sameinumst í bíla og stefnan verður tekin á Gróttu.

Scroll to Top