Opnun samsýningarinnar HJARTSLÆTTIR á Borgarbókasafninu Gerðubergi.

SÝNINGIN STENDUR TIL 16. NÓVEMBER

SÝNENDUR

Vigdís Sigurlaug Kjartansdóttir

Jóna Lára Ármannsdóttir

Þorbjörg Ester Finnsdóttir

Ásta Olsen

Ingiríður Halldórsdóttir

Pálína Erlendsdóttir

AÐGENGI

Aðgengi er GRÆNT

Sýningin er á jarðhæð, það er engir þröskuldar við inngagn, það er aðgengilegt salerni á jarðhæðinni og lyfta upp á aðra hæð. Það er blátt bílastæði við innganginn.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top