Opnun samsýningarinnar HJARTSLÆTTIR á Borgarbókasafninu Gerðubergi.

SÝNINGIN STENDUR TIL 16. NÓVEMBER

SÝNENDUR

Vigdís Sigurlaug Kjartansdóttir

Jóna Lára Ármannsdóttir

Þorbjörg Ester Finnsdóttir

Ásta Olsen

Ingiríður Halldórsdóttir

Pálína Erlendsdóttir

AÐGENGI

Aðgengi er GRÆNT

Sýningin er á jarðhæð, það er engir þröskuldar við inngagn, það er aðgengilegt salerni á jarðhæðinni og lyfta upp á aðra hæð. Það er blátt bílastæði við innganginn.

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top