Páskaveisla 2024.
Hin árlega páskaveisla verður haldin laugardaginn 30 mars frá klukkan 10.00-15.00
staðfestingargjald 2500kr verður að vera greitt fyrir 22.mars
Verð 4.000kr. Lambalæri í boði og páskaegg og kaffi í eftirrétt.
Hlökkum til að sjá ykkur og höfum gaman saman !