Páskaveisla 2024.

Hin árlega páskaveisla verður haldin laugardaginn 30 mars frá klukkan 10.00-15.00

staðfestingargjald 2500kr verður að vera greitt fyrir 22.mars

Verð 4.000kr.    Lambalæri í boði  og páskaegg og kaffi í eftirrétt.

Hlökkum til að sjá ykkur og höfum gaman saman !

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top