Páskaveisla 30.03

Páskaveisla 2024.

Hin árlega páskaveisla verður haldin laugardaginn 30 mars frá klukkan 10.00-15.00

staðfestingargjald 2500kr verður að vera greitt fyrir 22.mars

Verð 4.000kr.    Lambalæri í boði  og páskaegg og kaffi í eftirrétt.

Hlökkum til að sjá ykkur og höfum gaman saman !

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top