RAFMAGNSLAUSI DAGURINN

Klúbburinn verður lokaður 05.03 eftir 11:30 vegna
rafmagnsleysis.
Ákveðið hefur verið að fara á röltið og vera túristar í eigin landi, svo út að borða á góðum veitingastað.

Leggjum af stað úr klúbbnum 11:30.
Hvetjum alla félaga til þess að koma með og hafa gaman saman !

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top