Krissa og Kristinn ræða málin varðandi Stokkhólmsferð þeirra Kristins og Ástu og svo kemur Helgi Dagur inn með handboltaspjall, Óskarinn, veðrið og fleira!
Nýjustu færslurnar
Hrekkjavökupartí 2025
Við verðum með Hrekkjavökupartí á föstudaginn 31. október frá kl. 18:00 – 20:00.
Kvennaverkfall 2025
Til hamingju með baráttudaginn, kæru konur! Jöfn laun á línuna!
IKEA ferð
Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.
Mannlegi Þátturinn
Siggi G. og Benni voru gestir í Mannlega Þættinum hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur.
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn 2025
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn að venju þann 10. október í Bíó Paradís.