Já, á fimmtudaginn (15. febrúar) ætlum við að sprengja kúlur og raða í vasana í Lágmúlanum. Leikurinn kostar kr. 2.600 borðið. Mæting í Klúbbinn Geysi kl. 15:30 ef fólk þarf að fá far. Annars er mæting upp í Snooker&Pool í Lágmúla 5 kl. 16:00. Umsjón að þessu sinni hefur Abiezer David.

Nýjustu færslurnar

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Scroll to Top