Já, á fimmtudaginn (15. febrúar) ætlum við að sprengja kúlur og raða í vasana í Lágmúlanum. Leikurinn kostar kr. 2.600 borðið. Mæting í Klúbbinn Geysi kl. 15:30 ef fólk þarf að fá far. Annars er mæting upp í Snooker&Pool í Lágmúla 5 kl. 16:00. Umsjón að þessu sinni hefur Abiezer David.

Nýjustu færslurnar

Bóndadagurinn 2025

Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag 24. janúar og markar hann fyrsta dag í Þorra.

Þorrablót 2025

Þorrablótið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 18:00. Matur byrjar klukkan 19:00. Skemmtiatriði og fínar veitingar í boði.

IKEA ferð

Við ætlum að skella okkur í ferð til IKEA á fimmtudaginn kemur. Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 15:30, skráningarblað á annari hæð.

Scroll to Top