Félagar úr Klúbbnum Geysi fóru með í kröfugönguna 1. maí. Gengið var niður Skólavörðustíginn og niður að Ingólfstorgi. Svo var farið í Eymundsson og fengið sér kaffi og með því eftir góða göngu.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top