Við ætlum að skella okkur í bíó á morgun, þriðjudaginn 21. janúar.
Myndir í boði eru:
1.Wolfman /Kringlan 16:20 -19:00 / Egilshöll 1.130kr 17:30-19:45 /Laugarásbíó 19:30 1.200kr
2. Nosferatu/Álfbabakki 19:20/Egilshöll 19:30 /Laugarásbíó 19:30
3. Guðaveigar/Smárabíó 17:25-19:30/ 2.580 kr /Laugarásbíó 17:20-20:00 /2.480kr
4. Den Of Thieves 2 /Smárabíó 20:00 /Egilshöll 19:30 1.390kr

Skrá sig á blaðið á töflunni á annarri hæð, nafn og númer á mynd. Ákvörðun tekin á hvaða mynd verður farið í lok dags.

Nýjustu færslurnar

Opnun Hörpu Jónsdóttur

Síðasta fimmtudag fórum við klúbburinn á listasýningu hennar Hörpu Jónsdóttur listakonu á Ingólfsstræti 6 á gallerí Á Milli. Sýningunni líkur á miðvikudaginn og við hvetjum þá sem hafa ekki séð sýninguna til þess að mæta.

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Scroll to Top