Við ætlum að skella okkur í bíó á morgun, þriðjudaginn 21. janúar.
Myndir í boði eru:
1.Wolfman /Kringlan 16:20 -19:00 / Egilshöll 1.130kr 17:30-19:45 /Laugarásbíó 19:30 1.200kr
2. Nosferatu/Álfbabakki 19:20/Egilshöll 19:30 /Laugarásbíó 19:30
3. Guðaveigar/Smárabíó 17:25-19:30/ 2.580 kr /Laugarásbíó 17:20-20:00 /2.480kr
4. Den Of Thieves 2 /Smárabíó 20:00 /Egilshöll 19:30 1.390kr

Skrá sig á blaðið á töflunni á annarri hæð, nafn og númer á mynd. Ákvörðun tekin á hvaða mynd verður farið í lok dags.

Nýjustu færslurnar

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Scroll to Top