Tóta og félagar fóru í vettvangsferð í Perluna okkar fögru í gær, fimmtudaginn 20. febrúar. Mikið labbað og skoðað, settumst niður og fengum okkur kaffi og kökur og enduðum á sýningunni „Gagnvirk nátúrusýning á Íslandi“.

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top