Tóta og félagar fóru í vettvangsferð í Perluna okkar fögru í gær, fimmtudaginn 20. febrúar. Mikið labbað og skoðað, settumst niður og fengum okkur kaffi og kökur og enduðum á sýningunni „Gagnvirk nátúrusýning á Íslandi“.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top