Á laugardaginn 15. næstkomandi verður Opið Hús í Klúbbnum Geysi. Abiezer verður húshaldari að þessu sinni, með áherslu á góðan mat og spilarí, músík og gleði.

Húsið opnar kl. 11:00. Skráningarlisti á töflunni annarri hæð!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top