Fimmtudaginn 20. feb ætlum við að gera okkur glaðan dag í Perluna með Tótu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.45
Hvetjum alla til þessa að mæta! Skráningarblað á annarri hæð. Í boði eru sýningar á borð við Jöklar og Íshellir, Norðurljósasýningin Áróa og Gosið í Geldingardölum, ásamt fleirum. Einnig er hægt að skella sér á veitingastað og kaffihús sem er opið til klukkan 18:00.

Nýjustu færslurnar

Ársyfirlit Hlaðvarpsins 2025

Helgi D og Fannar B fara yfir árið sem er að líða. Paulina fylgist með og kemur inn í spjallið. Gleðileg jól og gott nýtt ár allir saman!

Jólakveðjur 2025

Klúbburinn Geysir óskar öllum félögum og starfsmönnum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Takk fyrir það liðna. Við komum aftur stærri og sterkari á næsta ári!

Litli Hver 2026

Fyrsta tölublað Litla Hvers 2026 kemur út eftir áramót 5. janúar.

jólalokun

Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-5 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.

Bataskólinn

Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.

Scroll to Top