Þorrablótið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 18:00. Matur byrjar klukkan 19:00. Skemmtiatriði og fínar veitingar í boði.
Skrá sig á skráningarblaðið á annarri hæð eða í síma 5515166.
Inngöngumiði kostar 6.000 kr.
Staðfestingargjald 3.000 kr. greiðist eigi síðar en fimmtudaginn 30. janúar.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top