Ljósmyndasýningin Veðrun var sýnd í Hafnarhúsinu núna á dögunum. Benni og félagar fóru að skoða þessa skemmtilega áhugaverðu sýningu með Hlín verkefnastjóra Borgarsögusafns í leiðsögn.

Nýjustu færslurnar

Scroll to Top