Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Nýjustu færslurnar

Opnun Hörpu Jónsdóttur

Síðasta fimmtudag fórum við klúbburinn á listasýningu hennar Hörpu Jónsdóttur listakonu á Ingólfsstræti 6 á gallerí Á Milli. Sýningunni líkur á miðvikudaginn og við hvetjum þá sem hafa ekki séð sýninguna til þess að mæta.

Scroll to Top