Halla Forseti og eiginmaður heimsóttu Fontenehuset Sentrum í Oslo nú á dögunum. Þetta var einnig opinber heimsókn til að hitta konungsfjölskylduna sem tók vel á móti hjónunum í klúbbhúsinu.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top