Halla Forseti og eiginmaður heimsóttu Fontenehuset Sentrum í Oslo nú á dögunum. Þetta var einnig opinber heimsókn til að hitta konungsfjölskylduna sem tók vel á móti hjónunum í klúbbhúsinu.

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top