Við verðum með óvæntan glaðning í hádeginu í anda Valentínusardagsins. Í matinn er svo kjúklingur með hrísgrjónum og jarðaberjagrautur í eftirrétt! Skrá sig á heimasíðu klúbbsins undir Starfsemi eða hringja inn.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top