Það verða haldnir fundir vegna vottunar Klúbbsins Geysis á þriðjudögum kl. 10:00 og fimmtudögum kl. 14:00. Félagar eru beðnir um að mæta og taka þátt í sjálfsskoðunarferlinu. Allir geta fylgst með á sjónvarpsskjánum í eldhúsinu.

Nýjustu færslurnar

Hreinsunareldur

Útgáfuteiti Steindórs J. Erlingssonar var í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag.

Útgáfuteiti í Eymundsson/Austurstræti

Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna

Jólakötturinn 2025

Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.

Scroll to Top