Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst. Hægt verður að fá samlokur í hádeginu og morgunmatur verður áfram með hefðbundnu sniði. Félagar eru beðnir velvirðingar á þessu tímabundna ástandi.

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top