Ferð í Borgarfjörð  5. apríl  2025

Laugardaginn 5. apríl verður farið  í ókeypis dagsferð í Borgarfjörð með Húsafell sem endastöð. Gert er ráð fyrir að heimsækja myndlistar- og tónlistarmanninn Pál Guðmundsson á Húsafelli. Skoða fossa og laugar.

Farið  verður á veitingahús á leiðinni. 

Lagt verður af stað frá Klúbbnum klukkan 09.30 stundvíslega. Heimkoma verður á milli 19:00 og 20:00.

Í boði eru 13 sæti. (5 sæti laus ) Fyrstir koma fyrstir fá!

Munið að klæða ykkur eftir veðri.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top