Ferð í Borgarfjörð  5. apríl  2025

Laugardaginn 5. apríl verður farið  í ókeypis dagsferð í Borgarfjörð með Húsafell sem endastöð. Gert er ráð fyrir að heimsækja myndlistar- og tónlistarmanninn Pál Guðmundsson á Húsafelli. Skoða fossa og laugar.

Farið  verður á veitingahús á leiðinni. 

Lagt verður af stað frá Klúbbnum klukkan 09.30 stundvíslega. Heimkoma verður á milli 19:00 og 20:00.

Í boði eru 13 sæti. (5 sæti laus ) Fyrstir koma fyrstir fá!

Munið að klæða ykkur eftir veðri.

Nýjustu færslurnar

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Halla í Oslo

Halla Forseti og eiginmaður heimsóttu Fontenehuset Sentrum í Oslo nú á dögunum.

Vífilstaðaganga

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 10.apríl
Vífilstaðaganga!
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45.

Ásmundarsafn

Við ætlum á Ásmundarsafn á fimmtudaginn 3. apríl klukkan 15:00 með leiðsögn.

Scroll to Top