Það var líf og fjör á hinum árlega Geysisdegi. Byrjað var á að kynna daginn og svo spiluð þægileg og skemmtileg tónlist þar til aðal maðurinn mætti á svæðið, en honum Páli Óskari var tekið fagnandi og hélt uppi fjörinu með dúndrandi diskó tónlist þangað til að Forseti okkar, hún halla Tómasdóttir mætti á svæðið til þess að ræsa Örþonið fræga. Svo má ekki gleyma grilluðum pulsum í tonnatali sem svangir gestir fengu sér á leiðinni inn á kaffistofu þar sem hægt var að gæða sér á nýbökuðum kökum ,vöfflum og fleiru góðgæti.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top